Hvítlauks salatdressing

by soffiagudrun

Brilliant salat dressing, og mjög fljótleg, og er góð með flestu salati.  Sérstaklega salati með m.a  avacado, kjúkling og cammembert osti skorinn í “sneiðar” og hitaður á pönnu, svo hann verður svona hálf bráðnaður.

hvítlaukur
Hvítlauks salatdressing

  • Mjones eða sýrður rjómi
  • Sýrður rjómi ( kannski 1-2 dl)
  • Hvítlaukur, 2-3 rif eða eftir smekk
  • U.þ.b hálfur dl fljótandi hunang
  • Salt og Pipar

Hvítlaukurinn pressaður út í. Öllu hrært saman. Ég reyndar slumpa á mælieiningar, betra að smakka þetta til.