Verðsamanburður

by soffiagudrun

madrid

Madrid 2008

Það er ýmislegt ódýrt hérna í Madrid og annað bara ekki svo ódýrt, og miðað við gengið á evrunni þá er ekkert stórkostlegt verðlagið hér.  Það er af sem áður var.

Keypti:

Maldon salt  5.95 €  (900 kall, HALLÓ!)

750 ml ólífuolía, extra virgin 1.73 € (260 kall, góð olía og gott verð!)

Baguette, nýbakað  1.00  €  (150 kall)

12 egg 1.69 € ( 256 kall)

Tagliatelli frá Barilla 2.05 € (300 kall)

Hvað kostar t.d Maldon salt heima?

pizza

Fór ein út að borða í hádeginu, fékk margaríta pizzu, eitt sódavatn og eitt rauðvínsglas. Með smá þjórfé var þetta 14 €  ( 2100 kall)

Advertisements