Ansjósur og kartöfluflögur….

by soffiagudrun

Hittum á lókal pöbbnum mjög indæla spánverja, spjölluðum vel og lengi, þeir buðu kærastanum upp á drykk.

bar

G&T –  ekki fyrir stelpur

  • Hendrick´s Gin
  • Tónik
  • Klaki
  • Appelsína

Barþjónninn bauð upp á tapas með drykkjunum, þar á meðal Ansjósur…

ansjosur

Ansjósur barþjónsins

  • Ansjósur
  • Kartöfluflögur með edik bragði (eða salti)

Setjið snakkið á lítinn disk og dreyfið ansjósum ofan.