Ólífuolíukakó

by soffiagudrun

Duttum inn á ólífuolíu hátíð hér í Toledo á Spáni, fullt af smakki, en þetta var það áhugaverðasta, ólífuolía blönduð við kakóduft og smurt á baguette.  Svona sami fílíngur og súkkulaðiplöturnar sem maður fékk á fransbrauð í gamla daga.

Ég veit ekki nákvæma uppskrift, en þeir virtust bara vera með góða ólífuolíu og gott kakó, blandað saman í svona semí þykka sósu.

toledo2

Advertisements