Agúrkusalat með myntu og kóríander

by soffiagudrun

www.soffia.net

 

 

 

 

 

 

 

 

Agúrkusalat með myntu og kóríander

  • 1 agúrka
  • Mynta
  • Kóríander
  • Rauðlaukur
  • Sherry edik
  • 1 tsk hrásykur
  • Rifinn börkur af sítrónu
  • Salt og pipar

 

Agúrkan skorin í 1-2 cm stóra teninga,  öllu blandað saman í skál. Það er spurning hvort það mætti setja pinku pinku rauðan tjillí í þetta…

 

 

 

 

Advertisements