Marokkóskur grænmetisréttur

by soffiagudrun

Mér var boðið í mat í marokkóska veislu!  Fersk mynta í  kuskus var uppgötvun vikunnar.

kuskus

 • Kuskus
 • Fersk mynta
 • Salt
 • Pipar
 • Smjör

Sjóða  kuskus eftir leiðbeiningum.  Bæta svo við það smá smjöri, salti, pipar og smátt skorinni ferskri myntu.

kuskus

Marokkóskur grænmetisréttur

 • Laukur
 • Tómatar í dós
 • Kjúklingabaunir
 • Kúrbítur
 • Laukur
 • Gulrætur
 • Grasker eða sætar kartöflur
 • Hvítlaukur
 • Ferskt engifer
 • Turmeric
 • Chile flakes
 • Salt
 • Pipar
 • Cumin
 • Kanil

Allt mallað í potti á einn veg eða annan. Best að byrja samt á að brúna lauk og hvítlauk.  Annars er þetta ekkert svo nojið.  Látið malla þar til allt er eldað í gegn, rótargrænmetið tekur lengstan tíma.