Sítrónur og lime í frystinn

by soffiagudrun

Mér finnst ég alltaf vera að henda mygluðum sítrónum úr ísskápnum.  Þannig að ég tók á það ráð að skera þær í sneiðar og setja í frysti, upplagt í svaladrykkinn.  Þetta má líka gera með lime.

sítrónur

Advertisements