Skemmtilegar heimasíður með uppskriftum

by soffiagudrun

Eden er með mjög góða niðursoðna tómata. Það er svo mikill munur á niðursoðnum tómötum, sumir hverjir allt of súrir.  Heimasíðan þeirra hjá Eden er stútfull af girnilegum uppskriftum

www.edenfoods.com

Og ég minni á “chili beans” frá Eden, lúmskt gott.

chilli beans

 

Hér má lesa allskonar skemmtilegar matreiðslubækur á netinu

chestofbooks.com
(Og auðvitað fullt af öðrum bókaflokkum, chestofbooks.com)

bækur

Og svo er það uppáhalds sjónvarpsstöðin mín, sem ég því miður næ ekki hér á Íslandi.

www.foodnetwork.com

 

Annars er fátt skemmtilegra en að gúgla mataruppskriftir og detta þannig niður á marga stórkostlega hluti.  Eins og t.d þessa súpu sem ég mig langar svo til að prófa

www.101cookbooks.com