Matarþættir með Gwyneth Paltrow og að para saman mat og vín…. meir en að segja það

by soffiagudrun

Ég er að undirbúa matarboð þar sem ég mun para saman mat og vín. 5 réttir, 5 vín. Ég er mikið búin að stúdera þetta matarboð, enda er það mikil kúnst að bera fram góða máltíð með réttu víni, ég er búin að komast að því eftir að hafa gúgglað þessi heil ósköp til að undirbúa matarboðið.

Hér er eitt skemmtilegt video sem lýsir stemmningunni sem ég er að sækjast eftir í mínu matarboði.

  

Og í leit minni að uppskriftum og fróðleik datt ég niður á þætti með Gwyneth Paltrow (vá hvað ég þurfti að gúggla hvernig átti að stafsetja Gwyneth Paltrow).  Hlakka til að kíkja á þá, en ég elska Spán og matarmenninguna þar.

Hér koma nokkrar vel valdar stemmningsmyndir frá Spáni…

logrono

logrono

madrid_servietta

tapasbar

wine

madrid

logrono

madrid