Heimildamyndir og bíómyndir um mat

by soffiagudrun

Ég elska að borða mat, lesa um mat, tala um mat, hlusta á um mat, horfa á mat, hugsa um mat, rækta mat, elda mat oooooog horfa á þætti og myndir um mat, svo “fátt eitt” sé nefnt.

Hér er listi yfir nokkrar heimildamyndir um mat. Þetta eru áhugaverðar myndir, mér finnst ágætt að minna mig á öðru hvoru hvað það er sem ég vil láta ofan í mig og hverju ég vil sleppa. 

  • Food Inc, mæli með henni.
  • Fresh, er á svipuðum nótum og Food Inc.
  •  A Delicate Balance
  • Processed People
  • Fast Food nation
  • Food stamped
  • Super size me
  • Dirt! The movie

dennys

Ég get sagt ykkur það að Denny´s klikkar ekki.

ENDALAUST AF FRÖNSKUM fyrir 6 dollara…

Advertisements