Efnisyfirlit með linkum

by soffiagudrun

Nú er ég búin að flokka allar uppskriftir sem ég hef bloggað um og setja link á þær, allt hér á einum stað.

Sumar uppskriftir gætu átt heima í fleirum en einum flokk, en ég læt hverja uppskrift bara koma fyrir einu sinni og vel henni því flokk eftir því sem mér finnst ágætlega viðeigandi

Ef þið lendið einhverntíma á link sem virkar ekki þá megiði gjarnan setja það í komment hérna svo ég geti lagað það 😀

Flokkarnir eru þessir:

 • Asía
 • Brauð
 • Drykkir 
 • Grjón og pasta
 • Grænmetisréttir – Salat 
 • Kjúklingur
 • Kjöt 
 • Kökur og sætindi
 • Mexikó 
 • Pizza 
 • Samlokur og aðrir brauðréttir 
 • Sjávarfang 
 • Sósur og ídýfur
 • Súpur 
 • Tapas og smáréttir
 • Ýmislegt

Asía 

Eggja – sushi 

Kínverskar pönnukökur

Makizushi 

Yaki soba

Yakisoba dip 

 

Brauð

Alíslenskt brauð 

Beyglur  

Brauð með byggi og fræjum 

Einfalt brauð, bakað í potti 

Fléttubrauð í heimilisfræði

Flatkökur 

Hafragrauts krönsí kökur 

Hamborgarabrauð 

Honey oat subway langlokubrauð 

Kartöflubrauð 

Kornbollur 

Morgunverðarbollur 

Naan brauð

Naan brauð  

Naan, gerlaust 

Pig in a blanket

Rúgbrauð soðið  í niðursuðudósum

Rúgmjölsbrauð 

Tortillur úr maís úr dós 

 

Drykkir

Heitt kakó (eða kaffi) með núggati 

Jarðaberjamjólk 

Krækiberjasafi  

Lamumba 

Límónaði og Tinto de verano 

Mojito með engifer 

Velkomin í Hvalfjörðinn (sumarlegur drykkur)

  

Grjón og pasta

Bulgur pilaf  

Risotto með pancetta og rósmarín 

Rauðrófu-pasta 

Spagetti með pulsu og tómatsósu 


Grænmetisréttir – Salat – egg

Agúrkusalat með myntu og kóríander 

Avacado “franskar” 

Dahl með linsum og kartöflum 

Egg, soðin á pönnu 

Frittata 

Grillaður avacado 

Grænmetisréttur með marókkóskum áhrifum 

Hægeldaðir tómatar 

Kartöflubátar með lauksúpukryddi 

Kartöflukökur 

Kúrbítsblóm í pönnukökudeigi 

Maakouda Batata 

Mizuna passion salat  

Nýrnabaunatortilla 

Rauðlaukssalat 

Rauðrófusalat 

Roti með kjúklingabaunum 

Salat með eggaldin og ruccola 

Suðrænt sumarsalat 

Tortilla með því sem til var 

Quinoa salat með avacado 

 

Kjúklingur

BBQ kjúklingavefja

Fylltir tómatar með kjúkling

Indónesískur karrý réttur með kjúkling 

Kebab með Tzatziki  

Kínverskur cashew kjúklingur 

Kjúklingabitar með cashew hnetum og indverskum kryddum  

Kjúklingabollur með indversku ívafi   

Kjúklingaleggir með anis og austurlensku ívafi 

Kjúklingur sem sesame fræjum sýrópi og vorlauk  

Kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómötum og pestó 

Lasagna með kjúklingafarsi  

Mangó karrý kjúklingur

Minn fullkomni steikti kjúklingur 

Ofnbakaðar kjúklingabringur með grænpiparssveppasósu og krydduðum kartöflum 

Risotto og kjúklingaafgangar á pönnu 

Tagliatelle með rósmarínkjúklingi  

 

Kjöt

Chile con carne með baunum  

Chile con carne meets quesadillas 

Folaldaborgari með ofngrilluðu brie, pomegranate, steinseljmauki og möndlum 

Grillað Hot Capicola salami

Grísasnitsel með peru chutney 

Heit frönsk sveitakæfa með sveppasósu og rúgbrauði 

Italian meatballs in Spain   

Ítalskar ótrúlega góðar lambakjötbollur

Ítalskar kjötbollur 

Kindaspjót 

Koofteh – Persneskur réttur 

Lambaborgari með avacado, kirsuberjatómötum og mangó  

Lambahakksbollur með indversku ívafi  

Lambakjötbollur með aprikósu 

Lambarifjur 

Lasagna, eingöngu úr íslensku hráefni 

Nautahakksvorrúlla

Nauta Tataki með Citrus shoyu  

Píta með kindahakki 

Píta með lambabuffi og myntusósu  

Sliders (hamborgarar)

Tataki nautalundir 

Kökur og sætindi

Avacadoís 

Bananamuffins 

Biscotti með heslihnetum og möndlum  

Biscotti með heslihnetum og möndlum  

Bláberjakaka með musli crumble 

Bollakökur – Uglur

Brownies 

Brownies 

Döðlukonfekt  

Döðlukonfekt   

Döðlu og apríkósu “kaka” (góð með ostum) 

Einfalt marsipan konfekt  

Epla crumble 

Granóla bar

Hamborgarasúkkulaðikaka 

Heilsubitakökur 

Hollar muffins með bláberjum

Hundasúruís   

Jarðaberjasulta, án sykurs 

Jarðaberjasýróp

Kaka með ganache og “ís á hvolfi”

Kaka úr sætum kartöflum

Kit kat kaka 

Makkarónur 

Muffins með bláberjum 

Piparkökur 

“Pull a part” brauð með kanilsykri

Rabarbarasulta með engifer  

Rauðrófupönnukökur  

Rice Krispies kökur 

Rósettur 

Skírnarkaka – Páska hátíðarkaka  

Sultumarmelaðe  

Súkkulaðikaka með rauðbeðum 

Sykraður appelsínubörkur (konfekt) 

Vanillu appelsínukrem 

Vanilluís 

Vatnsdeigsbollur

 

 

Mexikó

Baunastappa með chilpotle í Adobo sósu 

Empañadas 

Huevos rancheros II 

Huevos rancheros 

Mexíkósk maíssnitta 

Quesadillas með hýðishrísgrjónum og baunum 

Öðruvísi ostakaka með nachos og salsa

 

 

Pizza

BBQ pizzu tortilla 

Lachmacun 

Pizza – meiriháttar góð ráð

Pizza með dijon, feta, ólífum og hvítlauk 

Pizza með grísalundum og súrum gúrkum 

Pizza með lambapepperoni og emmental osti 

Pizza með ólífum og feta

Pizzabotn úr blómkáli 

Stromboli  

Tortilla pizza með jalapeno og vorlauk 

 

Samlokur og aðrir brauðréttir

Beygla með osti og jalapeno 

Djúpsteikt rækjubrauð 

Hrísgrjónalummur með papriku og púrru

Klattar með byggflögum og grjónagraut 

Klattar með soðnu bankabyggi

Kúbönsk samloka 

Kúrbítsklattar 

Laxasamlokur 

Meinhollar pönnukökur 

Miðjarðarhafssamloka

Roast beef samloka 

Samloka með hamborgarahrygg 

Samloka með nautahakki  og sinnepssósu  

Smokkfiskssamloka 

Sólarlag í hvalfirði (klúbbaréttur)

Steikarsamloka 

  

 

Sjávarfang

Brandade með kartöflum 

Fiskibollur 

Fiskur með kiwano salati 

Fiskur með rjómasósu 

Humar með mangói og sweet chili sósu 

Hörpudiskur með salvíu, beikoni og puy baunum  

Karrý ýsa 

Kræklingur 

Kræklingur í rjóma og hvítvíni 

Kræklingur með hvítvíni og grænmeti 

Kræklingur með sinnepi 

Pasta með hörpudisk og grillaðri papriku 

Plokkfiskur með byggmjöli 

Plokkfiskur með vorlauk 

Pönnusteiktur lax  

Reykt hrefnukjöt með wasabi sesame dressingu

 

Reyktur lax í skál  

Reyktur lax með eggjahræru 

Saltfiskur í bjórdeigi 

Steikt ýsa með tómötum og osti  

Thai kræklingur 

Túnfisk tataki 

Ýsa með paprikupestói

Wok með grænmeti, hnetum og humar  

Ýsu wok með wasabi sesaame dressingu 

 

 

Sósur og ídýfur

Basil pestó  

bbq sósa  

Blómkálssósa  

Hamborgarasósa 

Harissa

Heimagert mangó chutney  

Hindberjavinegrette 

Hummus 

Jalapeno sósa  

 

Jarðaberja balsamic 

Mango jalapeno glaze dressing 

Myntudressing 

Pestó 

Rauðrófusósa / ídýfa    

Rauðlaukssalsa 

Rauðbeðudressing  

Remoulade 

Salatdressing  

Sinnepssósa 

Thai sweet chili sósa

Þeyttur rjómaostur

 

Súpur

Glettilega góð fiskisúpa 

Kjúklingabaunasúpa með blaðlauk 

Pho 

Súpa með canellini baunum og grillaðri papriku 

Tómatsúpa með grillaðri papríku 

Ýsusúpa 

Ætifíflasúpa 

 

Tapas og smáréttir

Aspas með myntusmjöri og hráskinku 

Beikonvafðar döðlur með ferskum mossarella 

Brandade með rauðbeðusósu og brokkolíspíru 

Bruschetta með kirsuberjatómötum og mossarella 

Brushetta með kúfskel, dvergrauðlauk og valmúga ediki 

Hreindýrapaté og meðlæti 

Hvítur aspas með myntusmjöri  

KanPan – snitta með kjötbollu með asísku sniði 

Manchego með sýrópi og valhnetukjörnum 

Parmigiano wafers

 

Peru bruchetta

Punjabi with twists 

Sérrí sveskjur 

Snitta með Jalapeno og osti 

Tapas hlaðborð 

Tikka masala í hrísgrjónapappír

 

ÝMISLEGT

Saltaðar sítrónur 

Útskorin melóna