Jóladagatal Soffíu – 10 dagar til jóla

by soffiagudrun

Jóladagatal…10

Hér er vefsíða með fullt fullt af hugmyndum að pakkaspjöldum (og þá meina ég heill hellingur) og ókeypis myndir sem hægt er að prenta út til að gera sín eigin jólakort og pakkaspjöld.

kort

kort

kort

Að lokum langar mér að benda á vefinn  braudbrunnur.wordpress.com, sem er ótrúlega skemmtilegur og nú fyrir jólin telja þeir niður með brauð og köku uppskriftum.  Fullt af skemmtilegum fróðleik á þessari síðu.