Jóladagatal Soffíu – 5 dagar til jóla

by soffiagudrun

Jóladagatal…5

Ég var að horfa á Food network áðan þar sem fjallað var um Punjab og indverska matargerð.  Ég er nú í óðaönn að leggja lokahönd á jólamatseðilinn og á þessari stundu langaði mér bara að hafa djúsí tandoori kjúkling og nýbakað chabati á aðfangadag. Þetta alveg ruglaði mig við innkaupalistann þannig að ég varð að taka pásu á að hugsa um jólamatinn.

En, svo fer maður aftur í raunveruleikann.  Ætlunin er að halda í hefðir þessi jól.  Ég fékk tvíreykt hangikjöt frá bónda í Kjósinni.  Þannig að maður er svolítið local í ár, jólatréð frá Fossá og Kjötið frá bóndanum.

Þetta finnst mér mjög flott, fæst á etsy.

skraut

Ég fann þetta á þessari síðu, en þarna er fullt af sætu í svona letterpress stíl.

xmas

fa la la la la….