Lífrænt smjör og afgangur af risotto og kjúklingnum

by soffiagudrun

Það varð afgangur af kjúklingnum og risotto sem kom sér vel þegar við skelltum í lunch með nágrönnunum okkar á næsta bæ.  Ekki smakkaðist þetta verra svona upphitað daginn eftir, þetta var dásamlega gott.

Rífið kjúklinginn og steikið á pönnu, bætið risottoinu við kjúklinginn og hitið.  Berið fram með nýbökuðu brauði og bjóðið vinum yfir í léttan lunch.

Í Maður lifandi fæst svakalega gott smjör.  Þetta er lífrænt smjör frá bændum hér í sveitinni.

 

Advertisements