Það sem ég hef eldað úr bókinni hans Jamie Oliver, Kokkur án klæða

by soffiagudrun

Hér hef ég safnað saman þeim uppskriftum sem ég hef eldað upp úr bókinni Nakti kokkurinn.

Það hef ég gert nú þegar, t.d þegar ég komst að því hvað salvía og beikon er gott kombó og rauðrófu-tagliatelli er virkilega gott.  Ég get mælt með þessu öllu, sérstaklega hörpudisknum.

hörpudiskur

Hörpudiskur með salvíu, beikoni og puy baunum

blaðlaukssúpa

Kjúklingabaunasúpa með blaðlauk

rauðrófupasta

Rauðrófu-tagliatelle með pestó, kræklingum og hvítvíni

kjúklingur

Minn fullkomni steikti kjúklingur

risotto

Risotto með pancetta og rósmarín

Daginn eftir gerði ég hádegismat úr afgöngum af Risotto og kjúklingnum og reif kjúklinginn niður og steikti á pönnu með risottóinu, það var svo ljúfengt, eiginlega betra en dinnerinn daginn áður.

Svo er ekki úr vegi að minnast á hvað maður var að gera fyrir ári síðan….

Gleðilegan 1. maí!

snjokall

1.maí 2011 

Advertisements