Ertu matarbloggari?

by soffiagudrun

Ég er svo andlaus.  Mig langar í eitthvað gott, eitthvað sem ég hef ekki gert 1000 x áður en veit ekki hvað.  Kannastu við þetta?

Ef þú átt skemmtilega eða uppáhalds uppskrift þá máttu pósta link á hana í commentakerfið á blogginu mínu hérna

 

En hafðið annars tekið eftir því hvað það er komið mikið af fínum íslenskum matarbloggum.  Mér finnst nokkur mjög skemmtileg og af þeim sem ég hef uppgötvað nýlega og man eftir í fljótu bragði og get mælt með má nefna:

Eldað í vesturheimi 

Modern Wifestyle

Home and Delicious

Svo er tonn af erlendum matarbloggurum, það er ótrúlegt hvað margir hafa gaman að því að tjá sig um mat

….ég skil þá veeeel og svo er þetta frábær aðferð til að halda utan um allar uppskriftirnar sínar.

Advertisements