Kjúklinga cannelone

by soffiagudrun

cannelone

Ég var að blogga um frábæran frábæran rétt, kjúklinga cannelone á The House by the Sea.  Morgunblaðið bað mig um uppskrift og þessi uppskrift er ein af þeim sem varð til þess að ég byrjaði að blogga, því ég var sífellt að reyna að nálgast hana og þar sem ég bjó mikið erlendis þá var ég aldrei með bókina með mér sem uppskriftin er í, bók frá Sigga Hall þannig að ég fór að setja allar uppskriftir sem ég vildi halda til haga á bloggsíðu . Allt um þessa góðu uppskrift á The House by the Sea. IMG_5177

 

Advertisements